laugardagur, 12. mars 2011

Paris Fashion Week



Það sem stóð uppúr á tískuvikunni í París fyrir haustið 2011:
Víðir LBD; til þess að maður geti borðað eins mikið og maður vill og bumban sést ekki!

Lanvin-Stella McCartney-Louis Vuitton

Gegnsæ pils; flest hnésíð, myndi samt ekki fara í Louis Vuitton pilsinu í vinnuna..
Louis Vuitton-Stella McCartney-Givenchy

Frá miðöldum; sé þær fyrir mér á hestbaki með sverð tilbúnar í orustu. Kjóll yfir buxur.. þægileg blanda.
Balenciaga-Hermes-Costume National

Mynstraðir skyrtukjólar;
Louis Vuitton-MiuMiu

70's colour block peysur;

Celine-Chloe-Sonia Rykiel



Fríkuð mynstur frá toppi til táar; engar venjulegar doppur eða rendur.
Celine-Givenchy-Stella McCartney




Peplum skirts; veit ekki hvað þetta kallast á íslensku en ætla að kalla þau möffins pils
Stella McCartney-Giambattista Valli-MiuMiu



Hvítir rúllukragabolir;
Celine-Hermes-Celine



Gegnsæjar axlir;
Emanuel Ungaro, Azzaro, Stella McCartney



60's kjólar; 
Costume National, Yves Saint Laurent, Giambattista Valli

ElísaH






3 ummæli:

  1. NICE, ég ætla einmitt að vera í kjól með gegnsæjum öxlum í kvöld! :D djöfull er ég inn ... samt alveg hálfu ári á undan hehe djók

    SvaraEyða
  2. þú ert alveg meðetta ;) mér finnst einmitt gegnsæjar axlir flottasta trendið!

    SvaraEyða
  3. úú!! ég er sammála ykkur með gegnsæju axlirnar! en hahahah muffins pils

    SvaraEyða