þriðjudagur, 8. mars 2011

Flatforms


Það er allt út í svokölluðum flatforms núna. Mér finnst þeir geðsjúkir! Ég keypti mér svona skó í H&M í haust og þeir eru mjög þægilegir en ég á bara svo erfitt með að venjast þeim. En með hækkandi sól og bros á vör ætla ég að nota þá meira. Hvað finnst ykkur? Mynduð þið nota flatforms?
hot or not?
JC
Jeffrey Campbell

Acne
Acne
- ElísaH

4 ummæli:

  1. Mér finnst sumir flatforms alveg hryllilegir!! En svo eru sumir alveg geðsjúkir... man eftir þessum sem þú keyptir í h&m (damn ég fyrir að vera með svona asnalegar lappir!!) en þeir voru crazy

    SvaraEyða
  2. Ég er einmitt búin að vera að skoða nokkra svona skó og ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þá! Kannski á ég bara eftir að learn to love them eins og svo margt annað :) En er ekki mega skrítið að labba á þeim ?

    SvaraEyða
  3. mér finnast þessir neðstu acne sjúklega kúl !

    SvaraEyða