föstudagur, 4. mars 2011

Enn eitt bloggið...

Hola!
Við erum þrjár ungar stúlkur sem stofnuðum þetta blogg í dag. Við fylgjumst sjálfar með alveg endalaust mikið af tískubloggum og ákváðum að prófa sjálfar. Við erum langt frá því að vera professional pistlahöfundar... meira svona áhugamanneskjur. Þetta er líka smá leið fyrir okkur að hafa samband við hvor aðra á þennan hátt! Hér munum við blogga um ýmislegt sem tengist tísku og svo mikið meira sem verður bara að koma í ljós með tímanum :) 

- RINGABLING

Engin ummæli:

Skrifa ummæli