þriðjudagur, 25. október 2011

Versace fyrir h&m



Er ótrúlega fúl að missa af Versace í h&m!! Kemur viku eftir að ég fer heim :(
En línan er ekkert mjög venjuleg fyrir haustlínu að vera en ég er að fíla það!! ég elska litrík föt en það sem mig langar mest í úr línunni eru þessi:





sjúkt belti! 6000 kr.








ekki skemma skórnir fyrir... slef

hálsmen









-eh





NYFW s/s 2012

Vá hvað ég hlakka til sumarsins, alltof flott föt á tískuvikunum sem voru að líða, hérna er brot frá tískuvikunni í New York. Það sem einkenndi NYFW er sportlegur klæðnaður, pastellitir (verið óhræddar um að blanda þeim saman t.d. ljósbleikur jakki og beislitaður kjóll), blómamunstur eru stærri og áberandi heldur en í fyrra. Afríkuáhrif gætir víða einsog leopard munstur, beislitaður, gróf mynstur í jarðlitum. Hérna er brot af því sem er líklegt til að verða áberandi næsta sumar :)

Jason Wu - Edun - Tommy Hilfiger
Anorakkar í ljósum lit

Sophie Theallet - Steven Alan - Doo-ri
appelsínulitir :)

Nanette Lepore - DKNY - Jenni Kayne
Bleik sportjakkaföt, ég myndi nota þau í sitthvoru lagi t.d. getur maður ,,poppað" upp venjuleg föt með bleikum jakka eða bleikum stuttbuxum


Vera Wang - Prabal Gurung - Cynthia Rowley
Mynstur!! ef þú ert orðin leið á doppum, röndum og köflóttu þá eru futuristic mynstur flott í sumar, sérstaklega við hversdagsleg föt.

Diesel - Theysken's Theory
Metallic litir

Carolina Herrera - Narciso Rodriguez
sorbet, pastel litir

Rodarte - Thakoon - Cushnie et Ochs
Peplum pils, kjólar.. svona yfirpils á kjólum, pilsum eða jafnvel buxum 

Sophie Theallet - Marc by Marc Jacobs - Tommy Hilfiger 
Colour blocking, sterkir litir

Vera Wang - Prabal Gurung - Cynthia Rowley
Mjög áberandi mynstur


Varð svo að setja myndir frá Hervé Léger, gladiator þema hjá honum í sumar. Mér fannst þessir kjólar flottastir!







mánudagur, 12. september 2011

USA

Ég er að fara til New York í október og það er svo margt sem ég hlakka svo til að skoða, kaupa og prófa!

Það sem ég man í augnablikinu er:
Smakka Amerískt nammi!

Fara að borða á The Cheesecake Factory

Kaupa mér White Strips og vera með sjúklega hvítar tennur í vetur ;)

Sjá Empire State bygginguna!

Fá mér frappochino á Starbucks

Sjá frelsisstyttuna

Kaupa mér loksins Lita skó sem mig er búið að langa í alltof lengi!

Kaupa endalaust af ódýrum snyrtivörum

Fá mér New York pizzu með Kim og Kourtney vinkonum mínum (auðvitað mun ég líka kíkja við í DASH!)

Versla smááá..

Rölta um Times Square

Fara í Victoria's Secret
Svo hlakka mig alveg ótrúlega til að fara í Wal Mart!! Kannski ég komi með mína eigin myndaséru af "People of Wal Mart" þegar ég kem heim ;)



... og fleira og fleira!!

Ef það er eitthvað af ykkur hundruðum lesenda þarna úti sem dettur eitthvað sérstakt í hug sem er möst að kaupa í USA endilega láta mig vita :)

- EB




lana ♥








-elísah

sunnudagur, 11. september 2011

charli boot

sunnudagslöngun.. charli boot frá bianco :)


góðir skór í vetur! finnst ljósbrunu skórnir flottastir
-elísah



laugardagur, 27. ágúst 2011

new girl crush

WYNTER GORDON!
stílinn, tónlistin, röddin, hún er osom :)