Þar sem ég á afmæli eftir nokkra daga er ég búin að hugsa svolítið um það hvað mig langar í afmælisgjöf. Mér datt ekkert voðalega mikið í hug þar sem það er ekkert sem mig virkilega VANTAR, þó svo að það sé alveg heill hellingur af hlutum sem að mér finnst að mig vanti ;) En hérna er allavega nokkrir hlutir sem mér datt í hug!
Varalitur frá make-up store. Annað hvort Magic (þar sem minn er að verða búinn) eða Havana (www.makeupstore.se)
Svart naglalakk - öll mín búin líka. Er kannski glatað að vera með svart naglalakk í sumar ? (www.google.com)
Retros Peck frá mac (á palletu) (www.maccosmetics.com)
Reflects Gold glimmer frá Mac (www.maccosmetics.com)
Hatt (veit um einn flottann í Debenhams)
Fjaðraeyrnalokka (www.ezluxe.com)
Heavenly ilmvatnið (fæst í koló)
Flotta hringa (www.tumblr.com)
Flottar munstraðar sokkabuxur (dúkkuhúsið)
Retros Peck frá mac (á palletu) (www.maccosmetics.com)
Reflects Gold glimmer frá Mac (www.maccosmetics.com)
Hatt (veit um einn flottann í Debenhams)
Fjaðraeyrnalokka (www.ezluxe.com)
Heavenly ilmvatnið (fæst í koló)
Flotta hringa (www.tumblr.com)
Flottar munstraðar sokkabuxur (dúkkuhúsið)
Ritzenhoff glas í safnið mitt (houseforanartlover.co.uk)
- Eva
- Eva
Mér finnst svart naglalakk aldrei klikka.. vetur, sumar, vor eða haust ;) Og heavenly ilmvatnið er svo sannarlega heavenly, love it!
SvaraEyðaVildi bara hrósa þér fyrir æðislegt blogg.. ekkert smá mikið nice sem þig langar í ammó gjöf.. einsgott þú fáir eitthvað af þessu ! ;) það væri allavega ekki verra.. one love <3
SvaraEyðaGott að fá hugmyndir af afmælisgjöf handa þér ;) Hlakka svo til á laugardaginn!! Það verður hellað :D
SvaraEyðaNæsaðar hugmyndir, ætla að leggjast yfir þetta og finna eitthvað flott
SvaraEyðaþín syss