mánudagur, 7. mars 2011

Black Maxi

Fékk svartann maxi kjól fyrir svolitlu síðan, mjög plain en ég hef hinsvegar aldrei notað hann því að ég veit aldrei í hverju ég á að vera í við hann... Í dag datt mér í hug að googla black maxi dresses til þess að fá hugmyndir en það kom ekkert sérstakt upp...


Svo þegar að ég googlaði black maxi skirts þá kom alveg endalaust af flottum outfittum!


Pils frá Asos

Gillian Zinser úr 90210
Mary-Kate Olsen
Nicole Richie í svörtu maxi pilsi... 

hmmm... spurning um að breyta kjólnum mínum í pils :)

...  Svo finnst mér grátt maxi pils líka svolítið töff:


What to do?? 
Svart maxi pils eða svartur maxi kjóll?? 
Eða er kannski svart maxi pils/kjóll alveg út úr kú núna í vor/sumar??????? hmmm...
- ElísaB

3 ummæli:

  1. Mér finnst að þú ættir að halda honum sem kjól.. fannst þú svo fín í honum :) En svo geturu alltaf bara látið sem hann sé pils og farið í skyrtu/boli yfir eins og vinkonur okkar hér að ofan eru að gera :)

    SvaraEyða
  2. Já kannski... en þú hefur samt aldei séð mig í honum, hef nefnilega aldrei notað hann :/ En já kannski finn ég e-ð fínt til að vera í yfir..

    SvaraEyða
  3. haha ég hélt að elísa h hafi verið að skrifa þetta blogg!

    SvaraEyða