föstudagur, 4. mars 2011

Mottu mars

Nú er Mottu-mars hafinn og ekkert smá gaman að sjá hvað allir karlar eru duglegir að taka þátt í þessu! Ég kíkti niðrí bæ á miðvikudagskvöldið (2.mars) og strax þá voru ansi margir komnir með góða mottu! Haha svo æðislegt!
- ElísaB

2 ummæli:

  1. Við skulum nú ekki gleyma rottumars! Það er nú aldeilis byrjuð að myndast hin fínasta rotta hjá mér.
    - Eva

    SvaraEyða
  2. Líst vel á það!! hahaha

    SvaraEyða