miðvikudagur, 6. apríl 2011

Viva Glam!

Eftir að hafa séð Lady Gaga live seinasta haust er ég orðin aðdáandi  nr.1! Þetta var geðveikt show, ég stóð dáleidd við sviðið.. mig langar svo aftur!!! Hérna eru nokkrar myndir af tónleikunum..



Myndir sem við tókum af Lady Gaga í Belfast 2010




 Af því að ég er orðin svona mikill aðdáandi þá varð ég bara  að fá mér Viva Glam varalitinn! Í fyrstu fannst mér hann ekkert flottur að sjá en svo fór ég í MAC og prufaði hann, þá kom hann mjög vel út. 



Allur ágóðinn af varalitnum og glossinu fer til AIDS/HIV góðgerðarmála.


-ElísaH

3 ummæli:

  1. Já shit ég er líka orðin alveg heavy mikill Lady Gaga aðdáandi eftir tónleikana!! Það var svo hellað að sjá hana live, ég hlusta miklu meira á hana eftir heldur en áður.... en ég er einmitt líka búin að vera skoða þennan varalit, finnst hann svo flottur! Fæ kannski að prófa hjá þér áður en ég kaupi mér ;D

    SvaraEyða
  2. já hann er geðveikur! kom mér rosalega á óvart :)

    SvaraEyða
  3. oo ég vildi að ég hefði farið með!! við verðum bara allar að sameinast á rihönnu ;) en já ég fór einmitt í mac um daginn og prófaði hann (bara á hendina samt) og ég var ekkert e-h geðveikt að fíla hann :/ samt er ég alveg mikið fyrir nude lips en hann var ekki að gera neitt fyrir mig þessi lippari!!

    SvaraEyða