Jæja þá styttist í 21. árs afmælið mitt :) en ég á afmæli á laugardaginn! Ég ætla því að gera smá svona wish-list:
mér langar svolítið í einhvern flottann varalit!
(t.d. viva glam varalitinn í mac, baby eða summer í make up store)
OPI shatter black naglalakk
og reyndar bara alla litina í Katy Perry línunni :) hehe
eða eitthvað annað flott naglalakk.
Mér vantar nýtt meik... mitt er eiginlega alltof dökkt :/ hef ekki fundið ennþá svona ,,mitt meik" ... mæliði með einhverju góðu?
Jumpsuit!! Endalaust flottir samfestingar á hm.com
Vá ég dey!
Ég er orðin svolítið þreytt á að vera altaf með plömmer!! hehe djók... en ég væri samt svolítið til í háar svartar buxur eins og hún Kim vinkona mín hérna ;)
(hinar eru v-fit skinny jeans frá Cheap monday)
Vintage denim shorts (levi's) fyrir sumarið :)
fást m.a. í spútnik
Leðurjakki (hm.com)
Flottar sokkabuxur
þessar finnast mér flottar!! þær eru frá asos
þessar finnast mér flottar!! þær eru frá asos
Svo hefði ég ekkert á móti því að fá nýjann síma! Minn var keyptur í fríhöfninni árið 2006 á skít og kanil og þó svo að hann sé búinn að duga mjööööög lengi þá held ég að hann eigi ekki mikið eftir :/ svo líka gjaldeyri þar sem ég fer út í maí :), flott skart (þó svo að ég eigi heilann helling!) oooog svo vantar mér bíl takk!!
- ElísaB
Engin ummæli:
Skrifa ummæli