miðvikudagur, 13. apríl 2011

Léttustu hlaupaskór í heimi!

Gömlu hlaupaskórnir voru orðnir mjög vel notaðir, allir götóttir og slitnir þannig ég ákvað að kaupa mér nýja. Adidas varð fyrir valinu og ég sé sko ekki eftir þeim kaupum! Þetta er eins og að hlaupa á skýi! Mæli með þessum hlaupaskóm; 


Adizero aegis

þetta eru léttustu hlaupaskór í heiminum í dag sagði sölukonan mér. Þeir eru geðveikir, létu mig hlaupa 7 kílómetra í gær!

-ElísaH


4 ummæli:

  1. úú gott að vita! Ég þarf akkúrat að fara að kaupa mér nýja skó í ræktina.. er að meta það hvort ég ætti að kaupa mér forljóta shape-ups eða hvað :/

    SvaraEyða
  2. It seems that the shoes is made of high quality materials.. Is it?

    SvaraEyða
  3. Þessir eru flottir! Ég var einmitt að spá í þessum shape-ups eða easy tone skónum frá reebok (þeir eru flottari enn shape-up skórnir finnst mér.... þeir eru svo skrítnir í útliti haha) ekki að að mig vanti íþróttaskó... en væri ekkert á móti því að eiga aðra :D duglega þú að hlaupa 7km!! Kannski að ég myndi gera það ef ég fengi mér svona skó ;) hehe
    (ps. wish-list blogg aaaalveg að koma... veit ekkert hvað mér langar í :/)

    SvaraEyða
  4. ég myndi ekki fá mér shape ups, bara einhverja létta skó sem er auðvelt að hlaupa og gera alskonar æfingar í..

    SvaraEyða