mánudagur, 12. september 2011

USA

Ég er að fara til New York í október og það er svo margt sem ég hlakka svo til að skoða, kaupa og prófa!

Það sem ég man í augnablikinu er:
Smakka Amerískt nammi!

Fara að borða á The Cheesecake Factory

Kaupa mér White Strips og vera með sjúklega hvítar tennur í vetur ;)

Sjá Empire State bygginguna!

Fá mér frappochino á Starbucks

Sjá frelsisstyttuna

Kaupa mér loksins Lita skó sem mig er búið að langa í alltof lengi!

Kaupa endalaust af ódýrum snyrtivörum

Fá mér New York pizzu með Kim og Kourtney vinkonum mínum (auðvitað mun ég líka kíkja við í DASH!)

Versla smááá..

Rölta um Times Square

Fara í Victoria's Secret
Svo hlakka mig alveg ótrúlega til að fara í Wal Mart!! Kannski ég komi með mína eigin myndaséru af "People of Wal Mart" þegar ég kem heim ;)



... og fleira og fleira!!

Ef það er eitthvað af ykkur hundruðum lesenda þarna úti sem dettur eitthvað sérstakt í hug sem er möst að kaupa í USA endilega láta mig vita :)

- EB




lana ♥








-elísah

sunnudagur, 11. september 2011

charli boot

sunnudagslöngun.. charli boot frá bianco :)


góðir skór í vetur! finnst ljósbrunu skórnir flottastir
-elísah